Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: January 2014

Turn A Round

Posted on 31/01/201406/02/2014 by Dagný Ásta

Hnoðrar og hnyklar eru enn með garnbanaáskorunina sína í gangi og ég ákvað að taka þátt aftur 😉 vonandi næ ég að taka þátt í næsta mánuði líka, veit svosem hvað mig langar að gera en er ekki viss hvort ég geti það þar sem ég er með aðeins of margt á prjónunum/nálinni akkúrat núna…

Read more

Frumraun í amigurumigerð

Posted on 30/01/201430/01/2014 by Dagný Ásta

Ég sá á fésbókinni að Þuríður sem heldur úti blogginu Woollen thoughts ætlaði að vera með leynihekl núna í janúar. Planið var að hekla litla fígúru sem nefnist “Amigurumi”. Hún sendi okkur vísbendingar 1x í viku og átti maður að hekla hluta af fígúrunni í einu. Þetta var mjög skemmtilegt verkefni og ég er byrjuð…

Read more

Kleinur

Posted on 18/01/201430/01/2014 by Dagný Ásta

Við mæðgurnar skelltum okkur til ömmu og afa í dag í þeim tilgangi að plata ömmu til að baka með okkur Kleinur! Langt síðan við höfum fengið alvöru almennilegar kleinur og var Ása Júlía alveg með það á tæru að hún ætlaði sko að borða þær allar líka 😉 Mamma var reyndar nokkurnvegin tilbúin með…

Read more

Bloglovin

Posted on 17/01/2014 by Dagný Ásta

Ég er að nota lítið app sem heitir bloglovin til að fylgjast með öllum bloggunum sem ég hef gaman að. Var alltaf að fylgjast með þeim í gegnum GoogleReader en Google ákvað að hætta að vera með það þannig að leitin að nýjum reader hófst. Mæli hiklaust með þessu til að halda utanum öll þessi…

Read more

Á Fabrikkunni

Posted on 12/01/201419/01/2014 by siminn

við fórum ásamt tengdó og Gunnari & Evu og strákunum út að borða í kvöld í tilefni afmælis Skúla á morgun. Voða sport hjá krökkunum að fá að velja sér hvað sem þau vildu af matseðlinum – eða svona allt að því. Við héldum okkur öll við hamborgara enda stödd á Hamborgarafabrikkunni 🙂 Mismatarmiklir borgarar…

Read more

Naaaammmmmiii

Posted on 08/01/201410/01/2014 by Dagný Ásta

Mér finnst ofsalega gaman þegar ég hef tíma til að vinna mér í haginn. Okkur áskotnaðist slatti af hakki stuttu fyrir jól og ég tók út 2 pakkningar og ákvað að taka aðeins til í ísskápnum hjá okkur. Nánar tiltekið taka til í grænmetisskúffunni 😉 Slatti af lauk, 2 papríkur, nokkrar sellerístangir, gulrætur og brokkolísönglar…

Read more

Rútína, æ lúf it!

Posted on 06/01/201410/01/2014 by Dagný Ásta
Read more

10 ár

Posted on 03/01/2014 by Dagný Ásta

3 börnum, brúðkaupi, 2 fasteignum, fullt af ferðalögum og ævintýrum síðar 🙂

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • Next
January 2014
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme