Hnoðrar og hnyklar eru enn með garnbanaáskorunina sína í gangi og ég ákvað að taka þátt aftur 😉 vonandi næ ég að taka þátt í næsta mánuði líka, veit svosem hvað mig langar að gera en er ekki viss hvort ég geti það þar sem ég er með aðeins of margt á prjónunum/nálinni akkúrat núna…
Month: January 2014
Frumraun í amigurumigerð
Ég sá á fésbókinni að Þuríður sem heldur úti blogginu Woollen thoughts ætlaði að vera með leynihekl núna í janúar. Planið var að hekla litla fígúru sem nefnist “Amigurumi”. Hún sendi okkur vísbendingar 1x í viku og átti maður að hekla hluta af fígúrunni í einu. Þetta var mjög skemmtilegt verkefni og ég er byrjuð…
Kleinur
Við mæðgurnar skelltum okkur til ömmu og afa í dag í þeim tilgangi að plata ömmu til að baka með okkur Kleinur! Langt síðan við höfum fengið alvöru almennilegar kleinur og var Ása Júlía alveg með það á tæru að hún ætlaði sko að borða þær allar líka 😉 Mamma var reyndar nokkurnvegin tilbúin með…
Bloglovin
Ég er að nota lítið app sem heitir bloglovin til að fylgjast með öllum bloggunum sem ég hef gaman að. Var alltaf að fylgjast með þeim í gegnum GoogleReader en Google ákvað að hætta að vera með það þannig að leitin að nýjum reader hófst. Mæli hiklaust með þessu til að halda utanum öll þessi…
Á Fabrikkunni
við fórum ásamt tengdó og Gunnari & Evu og strákunum út að borða í kvöld í tilefni afmælis Skúla á morgun. Voða sport hjá krökkunum að fá að velja sér hvað sem þau vildu af matseðlinum – eða svona allt að því. Við héldum okkur öll við hamborgara enda stödd á Hamborgarafabrikkunni 🙂 Mismatarmiklir borgarar…
Naaaammmmmiii
Mér finnst ofsalega gaman þegar ég hef tíma til að vinna mér í haginn. Okkur áskotnaðist slatti af hakki stuttu fyrir jól og ég tók út 2 pakkningar og ákvað að taka aðeins til í ísskápnum hjá okkur. Nánar tiltekið taka til í grænmetisskúffunni 😉 Slatti af lauk, 2 papríkur, nokkrar sellerístangir, gulrætur og brokkolísönglar…
Rútína, æ lúf it!
10 ár
3 börnum, brúðkaupi, 2 fasteignum, fullt af ferðalögum og ævintýrum síðar 🙂