Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Naaaammmmmiii

Posted on 08/01/201410/01/2014 by Dagný Ásta

Mér finnst ofsalega gaman þegar ég hef tíma til að vinna mér í haginn. Okkur áskotnaðist slatti af hakki stuttu fyrir jól og ég tók út 2 pakkningar og ákvað að taka aðeins til í ísskápnum hjá okkur. Nánar tiltekið taka til í grænmetisskúffunni 😉

Tilhlakk lasanja in the making
Tilhlakk lasanja in the making

Slatti af lauk, 2 papríkur, nokkrar sellerístangir, gulrætur og brokkolísönglar sem leyndust þarna í skúffunni fór allt í blandarann ásamt dós af hökkuðum tómötum. Eða þetta fór allt í hollum í blandarann enda hann ekki svo stór *haha* setti þetta allt í skál ásamt 2 dósum til viðbótar af hökkuðum tómötum + tómatpúrru og slatti af ýmiskonar kryddi og úr varð hin fínasta grænmetissósa til að hella út á hakkið og malla í góðan tíma.
Kjötsósa í lasanja! woohoo á meðan þetta mallaði útbjó ég hvítu sósuna líka og fékk Oliver hjálparkokk til að rífa slatta af osti fyrir mig.

Úr varð 1x klassískt lasanja fat og 2x fjölskylduskammtar í frystinn ásamt 3x skömmtum fyrir 1 til að hafa í nesti eða þá borða í hádeginu hérna heima.

Naaaammmmmiii
Naaaammmmmiii

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme