Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: January 2, 2014

Gleði eða sorg

Posted on 02/01/201403/01/2014 by Dagný Ásta

Að kvöldi 22 des fór ég að finna fyrir eymslum í vinstra brjósti. Það var eins og ég væri með risa marblett inní brjóstinu. Þetta varð bara aumara og aumara og hreinlega sárt við hverja hreyfingu. Ég ákvað eiginlega strax að láta Sigurborgu Ástu liggja meira á þessu brjósti og láta hökuna snúa að aumablettinum…

Read more

Nasl

Posted on 02/01/201403/01/2014 by Dagný Ásta

Krakkarnir fóru út í kuldann að leika áðan með sleðana sem þau fengu í jólagjöf. Mér varð hálf kalt að sjá þau þegar þau komu inn svona frískleg og rjóð í kinnum. Til að fá smá hita í kroppinn og næringu var fullkomið að skella nokkrum smápizzum í ofninn. Þær eru nokkuð góðar og krakkarnir…

Read more
January 2014
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme