Ég er að nota lítið app sem heitir bloglovin til að fylgjast með öllum bloggunum sem ég hef gaman að. Var alltaf að fylgjast með þeim í gegnum GoogleReader en Google ákvað að hætta að vera með það þannig að leitin að nýjum reader hófst. Mæli hiklaust með þessu til að halda utanum öll þessi…