Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: December 2013

2013

Posted on 31/12/201301/01/2014 by Dagný Ásta

Mér þykir það dálítið skemmtileg hefð að lít yfir árið og punkta niður það sem hefur gerst á árinu. Kemur oft í ljós að það sem virst hefur viðburðarlítið ár reynist vera ár stærri viðburða 😀 Í ár var heilmikið í gangi og hægt að segja að þar hafi nokkrir stórviðburðir leynst amk ekki minni en í…

Read more

Þvílíkt ríkidæmi…

Posted on 30/12/201303/01/2014 by Dagný Ásta
Read more

Teppi fyrir stjörnubarnið

Posted on 29/12/201303/01/2014 by siminn

Eftir að við fréttum af því að vinir okkar í Svíþjóð ættu von á kríli á svipuðum tíma og við datt mér í hug að prjóna teppi sem mig hefur lengi langað að gera. Uppskriftin er af vefsíðu Pickles og heitir Breezy baby blanket. Það er lúmskt skemmtilegt að prjóna þetta teppi ennnn leiðinlegra en…

Read more

Piparkökur & piparkökuhús

Posted on 29/12/201303/01/2014 by Dagný Ásta

Snemma í mánuðinum hittum við Sigurborgu og Ingibjörgu hérna í Kambaselinu og bökuðum piparkökuhús. Eða réttara sagt Leifur og Sigurborg skáru út piparkökuhús og skreyttu með krökkunum Þau skemmtu sér öll konunglega við að skreyta húsin og voru krakkarnir alveg í essinu sínu að föndra við þetta. Ég hafði búið til svo margfalda uppskrift þar…

Read more

Góss úr eldhúsi ömmu Þuru

Posted on 28/12/201303/01/2014 by Dagný Ásta

Ég hef oft verið á leiðinni að kaupa bökuform með lausum botni… er alltaf að sjá fleiri og fleiri girnilegar uppskriftir af matarbökum. Var að tala um þetta við mömmu einhverntíman fyrir jól og hvað kom í ljós… jú amma Þura var síbakandi og nokku öruggt að hún hefði átt eitthvað svona dótarí. Þar sem…

Read more

Jólagjöf

Posted on 25/12/201303/01/2014 by Dagný Ásta
Read more

Gleðileg jól

Posted on 24/12/201303/01/2014 by Dagný Ásta

Í ár héldum við okkar fyrstu jól í Kambaselinu… jafnframt voru þetta okkar fyrstu jól sem við héldum á okkar heimili. Mamma og pabbi voru hjá okkur í mat eða réttarasagt mamma kom og sá um að elda hamborgarhryggin í eldhúsinu hér, við höfðum ætlað að hjálpast að en vegna veikinda hjá mér þá var…

Read more

Tangagötujólaboð

Posted on 21/12/201303/01/2014 by Dagný Ásta

Jólaboð afkomenda Tangagötuhjónanna var með aðeins breyttu sniði í ár. Venjulega hittumst við og skerum út laufabrauð á aðventunni og borðum svo saman góðan mat en í ár gerði hver fjölskylda fyrir sig þannig að jólaboðið var bara allsherjarjólaboð 🙂 Í ár fengum við lánaðan lítinn sal í húsinu sem Guðrún og Viðar búa í…

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • Next
December 2013
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Nov   Jan »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme