Ég hef oft verið á leiðinni að kaupa bökuform með lausum botni… er alltaf að sjá fleiri og fleiri girnilegar uppskriftir af matarbökum. Var að tala um þetta við mömmu einhverntíman fyrir jól og hvað kom í ljós… jú amma Þura var síbakandi og nokku öruggt að hún hefði átt eitthvað svona dótarí. Þar sem…