Eftir að við fréttum af því að vinir okkar í Svíþjóð ættu von á kríli á svipuðum tíma og við datt mér í hug að prjóna teppi sem mig hefur lengi langað að gera. Uppskriftin er af vefsíðu Pickles og heitir Breezy baby blanket. Það er lúmskt skemmtilegt að prjóna þetta teppi ennnn leiðinlegra en…
Day: December 29, 2013
Piparkökur & piparkökuhús
Snemma í mánuðinum hittum við Sigurborgu og Ingibjörgu hérna í Kambaselinu og bökuðum piparkökuhús. Eða réttara sagt Leifur og Sigurborg skáru út piparkökuhús og skreyttu með krökkunum Þau skemmtu sér öll konunglega við að skreyta húsin og voru krakkarnir alveg í essinu sínu að föndra við þetta. Ég hafði búið til svo margfalda uppskrift þar…