Mér þykir það dálítið skemmtileg hefð að lít yfir árið og punkta niður það sem hefur gerst á árinu. Kemur oft í ljós að það sem virst hefur viðburðarlítið ár reynist vera ár stærri viðburða 😀 Í ár var heilmikið í gangi og hægt að segja að þar hafi nokkrir stórviðburðir leynst amk ekki minni en í…