Í ár héldum við okkar fyrstu jól í Kambaselinu… jafnframt voru þetta okkar fyrstu jól sem við héldum á okkar heimili. Mamma og pabbi voru hjá okkur í mat eða réttarasagt mamma kom og sá um að elda hamborgarhryggin í eldhúsinu hér, við höfðum ætlað að hjálpast að en vegna veikinda hjá mér þá var…