Ég er búin að vera svolítið leið yfir vanvirkni minni hérna, bæði í sýnilegum og ekki svo sýnilegum færslum (set oft færslur hérna sem eru prívat bara fyrir mig). Langar að reyna að taka mig á á nýju ári. Þetta er svo þægilegt form til að kíkja í til að skoða árið, tja þetta og…