Samkvæmt sónarmælingum og úrlestur úr þeim áttum við von á að lítil stelpa léti sjá sig í kringum 9 nóvember sl. En hún, líkt og eldri systkinin, var ekki alveg á því að fara eftir því hvað einhverjir læknar , ljósmæður og nútímatækni segðu að hún ætti að láta sjá sig þannig að 9.nóvember kom…