Ég er loksins búin að taka upp matseðlasystem hérna heima aftur, það féll svolítið mikið um sjálft sig á meðan Leifur var á Búðarhálsi. Við púsluðum saman 2vikna matseðli núna í vikunni og ég fór í gær í fyrstu alvöru útiveruna frá litlu þegar ég fór og keypti nokkurnvegin allt hráefni sem ég gat fyrir…