Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: October 2013

börn eru dásamleg

Posted on 31/10/201303/01/2014 by Dagný Ásta

Við fengum litla tómataplöntu að gjöf um daginn, Ása Júlía tók strax ástfóstri við hana og hefur passað vel upp á vökvun. Þegar við fengum hana var þegar kominn 1 tómatur og við gátum séð að amk 1 annar var rétt að byrja að myndast…

Read more

Spenna í loftinu…

Posted on 29/10/201303/01/2014 by Dagný Ásta
Read more

37v + 2d

Posted on 21/10/201303/01/2014 by Dagný Ásta
Read more

húfuprjón

Posted on 16/10/201303/01/2014 by Dagný Ásta

Ég prjónaði húfu um daginn til að gefa Brynhildi Daðínu í 5 ára afmælisgjöf… skottan mín var fengin til að módelast aðeins með hana fyrir mig. Ég er mjög ánægð með þessa, finnst hún bara sæt og á alveg örugglega eftir að gera hana aftur einhverntíma… Ása Júlía var mjög ákveðin í að fá líka…

Read more

Fyrsti snjór vetrarins

Posted on 08/10/201330/10/2013 by siminn

Sonurinn var í skýjunum á leið í skólann og dóttirin gat ekki komist nógu fljótt í leikskólann til að leika í snjónum við vinkonurnar 🙂

Read more

ungbarnasett

Posted on 05/10/201330/10/2013 by siminn

Ég á slatta afgang frá peysunni, Timberjack JR,  sem ég prjónaði á Oliver og datt í hug að gera annað sett af “Small and Clever” ungbarnasettinu af Pickles vefnum. Byrjaði á þessu einhverntíma í janúar en kláraði ekki fyrr en núna um daginn… eitt af þessu dóti sem maður “þarf” ekkert að klára á ákveðnum tíma…

Read more

Nomnom hindberjamuffins :-)

Posted on 04/10/201330/10/2013 by siminn

okkur langaði í eitthvað nammi með kaffinu… semihollar muffins ala Nanna Rögnvaldar urðu fyrir valinu. Ekki leiðinlegt!!

Read more

Mikil tilhlökkun á heimilinu :-) í næsta mánuði verðum við 5 í fjölsk. :-)

Posted on 03/10/201303/01/2014 by Dagný Ásta
Read more
October 2013
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Sep   Nov »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme