Ég prjónaði húfu um daginn til að gefa Brynhildi Daðínu í 5 ára afmælisgjöf… skottan mín var fengin til að módelast aðeins með hana fyrir mig. Ég er mjög ánægð með þessa, finnst hún bara sæt og á alveg örugglega eftir að gera hana aftur einhverntíma… Ása Júlía var mjög ákveðin í að fá líka…