Ég hef lítið verið að skrifa hingað inn síðustu mánuði… er í annsi mikilli lægð hvað þetta blogg varðar en ég tími hinsvegar alls ekki að loka því. Það er ofsalegt magn af upplýsingum hérna sem í raun og veru koma engum við nema mér 😉 Það hefur svosem lítið verið að gerast undanfarna mánuði…