Við fjölskyldan skelltum okkur í 2 vikur til Benidorm. Frábærar vikur sem einkenndust af letilífi og sundfötum. Krakkarnir eru að verða komin með sundfit þar sem þau voru alla daga að minsta kosti einhverju ef ekki öllu leiti í sundi. Við kíktum í Terra Natura sem er dýragarður og skv krökkunum þá sáum við Ljón,…
Month: July 2012
Brúðkaupssíðan uppfærð
Við skelltum okkur í Smáralindina í dag að setja saman gjafalista í Líf og list. Á hann fóru nokkrir hlutir til að bæta í safn sem þegar er til staðar. Annars erum við nokkuð hugmyndasnauð og bendum þá kannski bara frekar á síðuna hérna fyrir fleiri hugmyndir. Brúðkaupssíðan
Vinahittingur í Heiðmörk
Við hittum hluta af vinahópnum hans Leifs í Grenilundi í Heiðmörk í góða veðrinu í dag. Óli, Guðrún og Jóhanna Lovísa komu um svipað leiti og við en Inga Lára, Jökull, Sigurlaug og Eyþór Karl komu svolítið síðar. Pylsur fengu snúning á grillinu, sem og nokkrir borgarar, boltar fengu á sig spark og spítukubbum var…
Ásuskott fór með bílinn í skoðun
svalaræktun
Ég er með nokkra blóma”potta” á svölunum þar sem ýmislegt grænfóður vex… aðalega samt kál af ýmsum gerðum… þetta ætlar að vera eitthvað voðalega rólegt í vexti – tja annað hvort það eða þá að krakkarnir eru að gera heiðarlega tilraun til að drekkja þessum plöntum… Ég er líka með mintufrumskóg… hann er svolítið flottur…
Mæðgur
Saumaskapur Birtingaholti
Ég fékk lánaða nál og tvinna á meðan við vorum í heimsókn hjá m&p í dag sem er svosem ekki fásögu færandi nema afþví að systkinin litlu fóru fram á það sama þannig að mamma fór og fann jafanál og svo sátu þau til þau og prufuðu að sauma mynd í blað. Einbeitingin var gífurleg…
Sólblóm
Við mæðginin erum að rækta sólblóm í stofuglugganum… Oliver er merkilega samviskusamur í sambandi við vökvun og kíkir daglega og stundum oft á dag hvort blómin hans séu nokkuð þyrst.