Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

svalaræktun

Posted on 09/07/201209/07/2012 by siminn

Ég er með nokkra blóma”potta” á svölunum þar sem ýmislegt grænfóður vex… aðalega samt kál af ýmsum gerðum… þetta ætlar að vera eitthvað voðalega rólegt í vexti – tja annað hvort það eða þá að krakkarnir eru að gera heiðarlega tilraun til að drekkja þessum plöntum…
Ég er líka með mintufrumskóg… hann er svolítið flottur og fær að fara í stærri pott í haust 🙂 Ég fékk nefnilega “tannkremsblóm” frá kunningja pabba sem var búið að yfirtaka blómabeð hjá honum en krakkarnir kjósa að kalla mintuna tannkremsblóm þarsem þeim finnst vera tannkremsbragð af því *haha*
símamyndir

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme