Við hittum hluta af vinahópnum hans Leifs í Grenilundi í Heiðmörk í góða veðrinu í dag. Óli, Guðrún og Jóhanna Lovísa komu um svipað leiti og við en Inga Lára, Jökull, Sigurlaug og Eyþór Karl komu svolítið síðar. Pylsur fengu snúning á grillinu, sem og nokkrir borgarar, boltar fengu á sig spark og spítukubbum var…