Við fjölskyldan skelltum okkur í 2 vikur til Benidorm. Frábærar vikur sem einkenndust af letilífi og sundfötum. Krakkarnir eru að verða komin með sundfit þar sem þau voru alla daga að minsta kosti einhverju ef ekki öllu leiti í sundi. Við kíktum í Terra Natura sem er dýragarður og skv krökkunum þá sáum við Ljón,…