Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Saumaskapur Birtingaholti

Posted on 08/07/201208/07/2012 by siminn

Ég fékk lánaða nál og tvinna á meðan við vorum í heimsókn hjá m&p í dag sem er svosem ekki fásögu færandi nema afþví að systkinin litlu fóru fram á það sama þannig að mamma fór og fann jafanál og svo sátu þau til þau og prufuðu að sauma mynd í blað. Einbeitingin var gífurleg og hjá Ásu Júlíu vantaði ekki mikið uppá að tungan fengi að gægjast út um munnvikið líkt og hún gerir stundum þegar húner að teikna. Oliver fékk hjálp frá ömmu og saumaði þennan fína kall með hár og alles 🙂

#Saumaskapur  Birtingaholti

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme