jæja ég er að upplifa fyrsta “vesenið” ef vesen mætti kalla… fékk svosem svona áður en ég fór í aðgerðina en mér var reyndar sagt að þetta gæti komið upp eftir aðgerðina. Venjulega myndi þetta kallast IBS eða irritable bowel syndrome – hrikalega skemmtilegir verkir í ristli og þar sem tengjast svo wc ferðum, amk…