Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

fyrsta ves…

Posted on 14/01/2012 by Dagný Ásta

jæja ég er að upplifa fyrsta “vesenið” ef vesen mætti kalla… fékk svosem svona áður en ég fór í aðgerðina en mér var reyndar sagt að þetta gæti komið upp eftir aðgerðina. Venjulega myndi þetta kallast IBS eða irritable bowel syndrome – hrikalega skemmtilegir verkir í ristli og þar sem tengjast svo wc ferðum, amk hjá mér 🙂 Mig grunar reyndar að þetta tengist því að ég hef verið að prufa að fá mér “alvöru” mat en ekki bara “mjúkan” mat.

Að öðru leiti gengur þetta bara vel og ef dr SB gefur mér grænt ljós í endurkomutímanum á miðvikudag þá stefni ég á að mæta til vinnu á fimmtudag! er ekki alltaf best að hafa fyrstu vikuna stutta?

Annars þá sagði dr SB við mig bæði í innskriftarviðtalinu í des og aftur daginn eftir aðgerðina að það væri best að vera í amk 2 vikur heima þó allt gengi vel (hann reyndar orðaði þetta kannski ekki alveg svona pent en vísaði í vitleysinga og samstarfsfélaga að mæta til vinnu eftir viku *ehemmm*).

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme