Ég var mætt upp á spítala rétt fyrir kl 9 um morguninn. Var vísað inn á setustofu og svo stuttu síðar inn á herbergi þar sem ég fékk hin yndisfögru spítalaföt til að klæða mig í fyrir aðgerðina… svo hófst biðin því að aðgerðin átti ekki að vera fyrr en 12 en þarna var klukkan…