ég kíkti á bíómynd áðan sem heitir “the Help“. Linda frænka hafði mælt með bókinni við mig í haust og reyndar í framhaldi myndinni líka 🙂 Varð ekki svikin, góð mynd með áhugaverðri sögu. Myndin fjallar um stelpu í bænum Jackson í suðurríkjum USA og gerist rétt eftir 1960. Þessi stúlka er ákveðin í að…