Á morgun er vika liðin síðan ég fór í aðgerðina og so far so good. Ég hef aðeins fengið verki í vinstri síðuna en ekkert til að tala um og ekki einusinni þess virði að taka verkjalyf við. Sara vinkona (og hjúkka) er búin að vera að stríða mér með að hafa fengið “partý í boxi”…