Leifur bað mig um að prjóna á sig grifflur úr lopa núna nokkru fyrir jól og gerði ég það eftir uppskrift frá Álafoss sem heitir “Vermir” nema að ég sleppti “belgnum” sem hægt var að fara í eða hafa lausan á handabakinu. Í kringum jólin gerði ég svo annað par á Leif og í þetta…
Month: January 2012
Birtingaholtið…
heilsuupdate!
jæja, ég fór til dr SB á miðvikudaginn og allt lítur mjög vel út, engin bólga sem amk veldur óþægindum eða veseni þannig að hann (og auðvitað ég) var mjög ánægður með þetta. Sérstaklega þar sem ég hafði í raun ekki undan neinu að kvarta, ég er farin að borða meira en hef bara haldið…
The Help
ég kíkti á bíómynd áðan sem heitir “the Help“. Linda frænka hafði mælt með bókinni við mig í haust og reyndar í framhaldi myndinni líka 🙂 Varð ekki svikin, góð mynd með áhugaverðri sögu. Myndin fjallar um stelpu í bænum Jackson í suðurríkjum USA og gerist rétt eftir 1960. Þessi stúlka er ákveðin í að…
fyrsta ves…
jæja ég er að upplifa fyrsta “vesenið” ef vesen mætti kalla… fékk svosem svona áður en ég fór í aðgerðina en mér var reyndar sagt að þetta gæti komið upp eftir aðgerðina. Venjulega myndi þetta kallast IBS eða irritable bowel syndrome – hrikalega skemmtilegir verkir í ristli og þar sem tengjast svo wc ferðum, amk…
næstum því vika…
Á morgun er vika liðin síðan ég fór í aðgerðina og so far so good. Ég hef aðeins fengið verki í vinstri síðuna en ekkert til að tala um og ekki einusinni þess virði að taka verkjalyf við. Sara vinkona (og hjúkka) er búin að vera að stríða mér með að hafa fengið “partý í boxi”…
aðgerðardagur og næstu dagar…
Ég var mætt upp á spítala rétt fyrir kl 9 um morguninn. Var vísað inn á setustofu og svo stuttu síðar inn á herbergi þar sem ég fékk hin yndisfögru spítalaföt til að klæða mig í fyrir aðgerðina… svo hófst biðin því að aðgerðin átti ekki að vera fyrr en 12 en þarna var klukkan…