Við skelltum okkur í útilegu aftur núna um helgina – alltaf jafn notalegt að komast í litla rjóðrið sem við fundum fyrir nokkrum árum og höfum farið þangað aftur og aftur 🙂 Krakkarnir nutu sín í könnunarleiðöngrum og komust í annsi góðan pakka þegar þau uppgötvuðu að það væru komin svört ber á krækiberjalyngið! nóg…