Ég er búin að vera að dunda mér að fara í gegnum myndirnar okkar það sem af er þessu ári. Meira ruglið. Ég er búin að taka fullt af svona myndum “hey þetta er frábært bloggefni” en einhvernvegin hefur það misfarist að koma efninu hingað inn… alger slúbbert! Ætla að taka mig á, fékk mér…
Day: August 26, 2011
Hindber
Hindber á nýju trjánum í Birtingaholti a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Við gáfum (m)ömmu tvö hindberjatré í afmælisgjöf í vor. Áttum nú ekki von á því að þau bæru ávöxt strax en viti menn þessi létu sjá sig núna í ágúst. Hlakka til að sjá hvernig útkoman verður að ári og…