Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: September 2011

bíltúr

Posted on 27/09/201103/10/2011 by Dagný Ásta

Ég og krakkarnir skelltum okkur í bíltúr síðasta sunnudag upp á Búðarháls til Leifs. Vorum öll orðin frekar langeygð eftir að sjá pabba og þá einstaklega henntugt að nota sunnudag í svona fínan bíltúr – þó að veðrið hafi reyndar verið ömurlegt til að keyra, þá sérstaklega Heiðin og Kambarnir ennn það hafðist! Það var…

Read more

stjörnuspá mbl.is 12.09.11

Posted on 12/09/2011 by Dagný Ásta

Ljónið: Einfaldleiki er bestur. Þú ferð í ferðalag fljótlega, hvort sem það verður til útlanda eða innanlands skiptir þig ekki máli. Enn gaman – ég veit m.a.s. um 2 ferðalög núna fyrir jólin 🙂    

Read more

pipar…

Posted on 02/09/201102/09/2011 by myndir

cayenne ávextir byrjaðir að vaxa *jeij* a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. ég veit að við erum svolítið gjörn á að hafa matinn okkar sterkann ennn hvernig verður þetta ef öll blómstrin í glugganum bera ávöxt *jæks* Þetta er semsagt mynd af 3/4 af þeim sem eru komnir almennilega af stað :-p…

Read more
September 2011
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  
« Aug   Oct »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme