Ég og krakkarnir skelltum okkur í bíltúr síðasta sunnudag upp á Búðarháls til Leifs. Vorum öll orðin frekar langeygð eftir að sjá pabba og þá einstaklega henntugt að nota sunnudag í svona fínan bíltúr – þó að veðrið hafi reyndar verið ömurlegt til að keyra, þá sérstaklega Heiðin og Kambarnir ennn það hafðist! Það var…