Ásuskottið mitt átti afmæli í gær og fékk þessa fínu veislu á sunnudaginn. Við vorum ekkert að fara í neitt svaka stúss með kökuna í ár en bjuggum til svona “risa” cupcake og svo nokkrar litlar með og reyndar allar veitingar í þessu formi ehemmm m.a.s. heiti rétturinn var að hluta í svona Tartalettuformum *haha*…