Sólblóm a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Við vorum með sólblóm í stofunni í sumar – vorum öll voða spennt að fylgjast með þegar við sáum að knúmpurinn var alveg við það að opnast 🙂 Það er eitthvað við sólblóm sem heillar mig. Einfaldleikinn etv. Finnst þau alltaf voða sæt. Þegar ég…
Month: July 2011
Þingvellir
Ahh við fórum í fyrstu útilegu sumarsins um helgina. Dásamlegt veður þannig að við ákváðum að skella okkur í 2 nætur á Þingvelli með krakkana. Ása Júlía hefur ekki farið í tjald áður og Oliver fór síðast þegar hann var rúmlega 1 árs (2 ára var ég huges ófrísk af ÁJ og í fyrra var…
fleiri blómstur!!
Ég fann blómstur á hinni tómata plöntunni þegar ég kom heim í dag… *jeij*
Tómatar ofl.
jeij tómatarnir mínir eru farnir að sýna sig, þó bara blómstur en blómstur eru mætt á aðra plöntuna mína *mont* Er hrikalega ánægð með sjálfa mig að hafa náð að halda lífi í þessu *Hehe* líka fyndið að maður sér tómataplönturnar bókstaflega vaxa, þær titra alveg á fullu enda hafa þær stækkað heilan helling frá…