Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: February 2011

Gott að vita: Eiturefnaúrgangsruslaskrímsli

Posted on 25/02/201111/03/2011 by Dagný Ásta

Ég fór semsagt á námskeið hjá Eddu Björgvins (eða etv meira bara fyrirlestur!) sem hún nefndi hinu frumlega nafni Eiturefnaúrgangsruslaskrímsli. Þetta var ágætis tími, hún talaði mikið um að hún væri svona týpa sem þyrfti að prufa ALLT þó það væri bara í stuttan tíma en hún prufaði það amk. Ég fékk amk góðar hugmyndir…

Read more

Leikhús: Lér Konungur

Posted on 21/02/201122/02/2011 by Dagný Ásta

Við skötuhjúin skelltum okkur í leikhús í síðustu viku. Fórum, ásamt nokkrum samstarfsmönnum Leifs, að sjá Lér Konung eftir Shakespeare. Verð að viðurkenna að þetta verk kom mér svolítið á óvart. Var búin að undirbúa mig undir mun þyngra stykki en það var í raun og veru 🙂 Við skemmtum okkur mjög vel og þrátt…

Read more

Gott að vita: kryddjurtir

Posted on 17/02/2011 by Dagný Ásta

SFR er með námskeið sem kallast Gott að vita og þar eru nokkur sniðug námskeið í boði yfir vetrartímann 🙂 Ég hef nýtt mér t.d. ljósmyndanámskeið þar sem Pálmi Guðmundsson sem er með ljósmyndari.is fer í grunninn á því hvernig stillingarnar á myndavélunum virka og þessháttar. Einnig hef ég farið á námskeið sem heitir “Lærðu…

Read more

Bíó: Just go with it

Posted on 16/02/201117/02/2011 by Dagný Ásta

af Imdb.com Ég fór með Ásu vinkonu í bíó um daginn í boði Femin 😉 alltaf gaman að vinna miða 😛 Sáum semsagt myndina Just go with it með Adam Sandler og Jennifer Aniston. Við skemmtum okkur konunglega á myndinni, veit ekki hvort það hafi verið vegna þess að við vissum ekkert hvað við vorum…

Read more

Fuglafangari

Posted on 08/02/201110/02/2011 by Dagný Ásta

ég er komin með nýjan starfstitil… eða e-ð þannig! Í morgun tók lítill fugl sig til og flaug inn um aðaldyrnar hérna í vinnunni og beinustu leið inn á milliherbergi hjá 2 læknanna hérna. Ég náði að loka hurðunum þannig að hann færi ekki að fara inn á skoðunarherbergin eða aftur fram á gang og…

Read more

fílakaramellur

Posted on 02/02/2011 by Dagný Ásta

ég fékk æskuvinkonurnar í heimsókn í gærkvöldi… að vanda var einhverju OFURHOLLU og góðu snarað fram úr ermunum… Fékk e-n tíma í haust uppskrift að köku sem ég barasta varð að prufa og OMG hún er yndislega dásamlega syndsamlega góð!! Ekta svona “saumaklúbbs”kaka… lyktin var ó svo góð og græðgin í okkur vinkonunnum var ó svo…

Read more
February 2011
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28  
« Jan   Mar »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme