Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Leikhús: Lér Konungur

Posted on 21/02/201122/02/2011 by Dagný Ásta
Við skötuhjúin skelltum okkur í leikhús í síðustu viku. Fórum, ásamt nokkrum samstarfsmönnum Leifs, að sjá Lér Konung eftir Shakespeare. Verð að viðurkenna að þetta verk kom mér svolítið á óvart.
Var búin að undirbúa mig undir mun þyngra stykki en það var í raun og veru 🙂
Við skemmtum okkur mjög vel og þrátt fyrir að ég sé ekki neitt alltof hrifin af Arnari Jóns þá má hann alveg eiga það að hann átti alveg stórkostlegt kvöld þarna og sýndi góða takta.
Svona fyrir utan þá staðreynd að það er smá munur á að horfa á tæplega sjötugan herramann þvælast um á brókinni hluta sýningarinnar eða Atla Rafn sem er tæplega fertugur 😀
Arnar Jónsson í hlutverki Lér Konungs
Arnar Jónsson í hlutverki Lér Konungs
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme