Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Bíó: Just go with it

Posted on 16/02/201117/02/2011 by Dagný Ásta


af Imdb.com

Ég fór með Ásu vinkonu í bíó um daginn í boði Femin 😉 alltaf gaman að vinna miða 😛

Sáum semsagt myndina Just go with it með Adam Sandler og Jennifer Aniston. Við skemmtum okkur konunglega á myndinni, veit ekki hvort það hafi verið vegna þess að við vissum ekkert hvað við vorum að fara að sjá eða að við borguðum 0kr eða bara einfaldlega sú staðreynd að myndin var góð 🙂

Alltaf gott að hlægja aðeins!

1 thought on “Bíó: Just go with it”

  1. Ása LBG says:
    21/02/2011 at 18:15

    þetta var fín sýning – kannski var það bara félagsskapurinn 😉

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme