Við skötuhjúin skelltum okkur í leikhús í síðustu viku. Fórum, ásamt nokkrum samstarfsmönnum Leifs, að sjá Lér Konung eftir Shakespeare. Verð að viðurkenna að þetta verk kom mér svolítið á óvart. Var búin að undirbúa mig undir mun þyngra stykki en það var í raun og veru 🙂 Við skemmtum okkur mjög vel og þrátt…