ég er komin með nýjan starfstitil… eða e-ð þannig! Í morgun tók lítill fugl sig til og flaug inn um aðaldyrnar hérna í vinnunni og beinustu leið inn á milliherbergi hjá 2 læknanna hérna. Ég náði að loka hurðunum þannig að hann færi ekki að fara inn á skoðunarherbergin eða aftur fram á gang og…