Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Fuglafangari

Posted on 08/02/201110/02/2011 by Dagný Ásta

ég er komin með nýjan starfstitil… eða e-ð þannig!

Í morgun tók lítill fugl sig til og flaug inn um aðaldyrnar hérna í vinnunni og beinustu leið inn á milliherbergi hjá 2 læknanna hérna. Ég náði að loka hurðunum þannig að hann færi ekki að fara inn á skoðunarherbergin eða aftur fram á gang og svo hófst pælingin hvernig í *fja* á ég að ná þessum blessaða fugli til að henda honum út!

pæl smæl og ég og einn læknirinn náðum greyjið fuglinum með því að skella lítilli körfu yfir hann á meðan hann sat í sjokki ofaná einni hillunni. Aumingja fuglinn var greinilega MJÖG skelkaður.

En við náðum honum og komum svo annarri körfu undir hina þannig að hann var í einskonar körfubúri *Hah* og slepptum honum svo fyrir utan 🙂

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme