Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Gott að vita: kryddjurtir

Posted on 17/02/2011 by Dagný Ásta

SFR er með námskeið sem kallast Gott að vita og þar eru nokkur sniðug námskeið í boði yfir vetrartímann 🙂

Ég hef nýtt mér t.d. ljósmyndanámskeið þar sem Pálmi Guðmundsson sem er með ljósmyndari.is fer í grunninn á því hvernig stillingarnar á myndavélunum virka og þessháttar.
Einnig hef ég farið á námskeið sem heitir “Lærðu að prjóna lopapeysu” sem Hulda Hákonardóttir frá Ístex leiðbeindi okkur í lopapeysuprjóni 🙂

Í gær skellti ég mér svo á Kryddjurtanámskeið sem Auður I. Ottesen frá Rit.is sem gefur út m.a. tímaritið Sumarhúsið og garðurinn.

Þetta var mjög fróðlegt og fullt af góðum ábendingum sem koma sér vonandi vel á komandi vori 🙂

ég er skráð svo á annað námskeið/fyrirlestur í næstuviku með Eddu Björgvins sem heitir því skemmtilega nafni: Eiturefnaúrgangsruslaskrímsli….

1 thought on “Gott að vita: kryddjurtir”

  1. Sirrý says:
    17/02/2011 at 23:00

    Ég er búin að fara á fyrirlesturinn með Eddu og ég fór heim með harðsperrur í maganum af hlátri. Hún er ótrúlega fyndin!
    Skemmtu þér bara vel.

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme