Ég fór með Lilju vinkonu á skreytingarnámskeið í Blómaval í gærkvöldi. Hélt reyndar að þetta væri meira námskeið en sýning á vörum frá þeim en samt flott að fá hugmyndir að allskonar skreytingum og hvað er hægt að nota í skraut 🙂 Næsta skref er bara að plata Leif í fjárveitingu í Blómaval – EÐA…
Day: November 19, 2010
Jólakonfekt part II
Við tókum okkur til og útbjuggum týpu 2 (eða 4, fer soldið eftir því hvernig er litið á síðasta skammt, voru það 3 teg af því að þar eru 3 teg af fyllingum? en samt allt eins?) af jólakonfekti í gær 🙂 Í þetta sinn fékk Oliver að hjálpa til og Ása skemmti okkur með skríkjum, hlátri…