Ætlar greinilega alltaf að vera svolítið annasamur hjá okkur turtildúfunum… Það er bara eitthvað svo margt sem raðast á þennan dag, eins og ég dag þá t.d.: Fór ég (reyndar bara ein) á handverksmarkað Ljóssins sem er alltaf fyrsta í aðventu 🙂 Mætti fjölskyldan í aðventuboð hjá vinnufélaga Leifs Skelltum við okkur niður á Austurvöll…