Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: November 10, 2010

Leikhús: Buddy Holly

Posted on 10/11/2010 by Dagný Ásta

Æskuvinkonurnar skelltu sér í leikhús á laugardaginn eða amk 4/5 af okkur 😉 Fórum semsagt að sjá Buddy Holly og skemmtum okkur ágætlega þar. Við Sirrý vorum reyndar sammála um að Veðurguðinn gjörsamlega týndist þar sem við fylgdumst næstum því bara með Jóhanni G og Björgvini Franz. Þeir fóru algerlega á kostum þarna uppi á…

Read more

Bíó: Takers

Posted on 10/11/2010 by Dagný Ásta

Við skötuhjúin smelltum okkur í bíó í fyrrakvöld. Ekkert merkilegt svosem en við vorum víst búin að ákveða að sjá þessa mynd á meðan hún hét enn “Bone deep“. Við semsagt hittum svo á þegar við vorum í LA að ganga inn í tökur á mynd og þá hét hún semsagt Bone Deep og átti…

Read more
November 2010
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« Oct   Dec »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme