Skrifað þriðjudaginn 23.nóvember: úff púff… Ég fékk tölvupóst fyrir tæpri viku frá blaðamanni á Mogganum, Maríu, þar talaði hún um að hafa fundið uppskriftabloggið okkar Leifs og verið að lesa konfektuppskriftirnar sem ég hef verið að sanka að mér (bætti slatta inn nýlega samt…) og vildi endilega fá mig/okkur í smá viðtal & myndatöku &…