Ég hef haft það fyrir reglu að taka saman hér á blogginu svona létt hvað hefur gengið á yfir árið hjá okkur 😀 Yfirleitt hefur bara verið skemmtilegt að lesa þetta yfir og svona. Þegar ég var að undirbúa annálinn í ár sá ég hversu margt hafði í raun og veru að gerst hjá okkur…