Jólin hafa liðið annsi hratt í ár eða mér finnst það amk. Við eyddum aðfangadagskvöldi hjá báðum foreldrasettunum, fyrri hluta kvölds hjá foreldrum mínum en þeim seinni hjá tengdó. Eins og “eðlilegt” er þá fengu börnin óhemju magn af pökkum. Oliver vissi ekkert hvernig hann átti að vera og vildi helst opna alla pakkana sjálfur,…