Oliver & Ása Júlía Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Ég fór með Oliver og Ásu Júlíu í myndatöku um miðjan nóvember. Svaka leynimakk í gangi og í raun voru það bara foreldrar mínir + Sirrý vinkona sem vissu af þessu þar sem ég hafði hugsað mér að gefa Leifi afrakstur myndatökunnar í jólagjöf…