Við skötuhjúin erum að dunda okkur við það að skapa okkar eigin hefðir í bland við að halda í hefðir sem við erum alin upp við. Frá því að við bjuggum í DK höfum við haft þá hefð að opna jólakortin síðasta kvöld fyrir jól sem við erum heima (í Dk var það 22.des) eða…
Day: December 23, 2009
prjónaföndur í jólagjöf
Ég ákvað í haust eftir að ég heyrði Lilju vinkonu tala um hversu hrifin Sóley Svana væri af Hello Kitty að prjóna húfu á þá litlu sem ég hafði rekist á inni á Ravelry vefnum. Oliver og Sóley Svana eru nefnilega “jólavinir” og gefa hvort öðru alltaf litlar jólagjafir 🙂 Þetta er frekar einföld húfa, hvít og svo…