Í vor var mér gefinn afleggjari af Nóvemberkaktusi í vinnunni… bjóst nú ekki alveg við því að mér tækist að halda honum á lífi enn einhvernvegin þá tókst mér að láta hann dafna og stækka þannig að e-ð gerði ég rétt 😉 Fyrir helgi sá ég svo nokkuð sem ég hafði enga trú á að…