loksins tók ég upp nálina á ný 🙂 hef ekki saumað neitt síðan ég saumaði myndina handa Brynhildi Daðínu í haust (og asnaðist svo til að gleyma að taka mynd af henni, skamm Dagný). Er ofsalega fegin því að vera farin að gera þetta aftur, það er svo skemmtilegt að sjá myndina birtast á efninu…