Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: February 14, 2009

í ágúst…

Posted on 14/02/200916/02/2009 by Dagný Ásta

Ég er að fá smá svona svomikiðaðgera tilfinningu allt of snemma. Ég var nefnilega að færa inn á dagatalið mitt afmælisdaga og viðburði sem ég veit að eiga sér stað á árinu og tók eftir því að ágústmánuður er alveg þétt setinn. Þetta er alveg hreint ótrúlegt! Það eiga nokkrir sem ég þekki eða þekkti…

Read more

Hrós

Posted on 14/02/2009 by Dagný Ásta

Ég má til með að hrósa fyrirtækinu Heilsa ehf. Við lentum í því í vikunni að þegar við ætluðum að gefa Oliver jógúrt (Soya) að þá var dollan fallega græn að innan af myglu *jummy* samt sást ekkert utan á dósinni áður en hún var opnuð og síðasti söludagur átti að vera í maí! Ég…

Read more

tíminn líður

Posted on 14/02/200914/02/2009 by Dagný Ásta

og það frekar hratt þessa dagana amk að mínu mati. Finnst hann bókstaflega fljúga framhjá… áður en maður veit verður árið liðið. Strákurinn kláraði viku 2 á leikskólanum í gær og er bara sáttur við veruna þar, hann er farinn að kalla á krakkana á morgnana og heimtar svo að fara til afa seinnipartinn. Bara…

Read more
February 2009
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
232425262728  
« Jan   Mar »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme